persónulegar & áprentaðar vörur

Við bjóðum upp á ýmsar vörur sem hægt er að fá prentaðar með þinni mynd eða texta og einnig höfum við okkar eigin myndir sem er hægt að velja úr. Framboð á vörum hægt að sjá á vefverslun okkar í hverjum flokki fyrir sig. 

Opnunar tilboð

20% aflsáttur á öllum vörum, reiknaðst við verslun, tilboð stendur til miðnættis 31. Júlí 2024

Bara Persónulegt

Við bjóðum upp á ýmsar vörur sem henta til eigin nota eða til persónulegra gjafa til þeirra sem allt eiga. Allar okkur vörur er hægt að fá með myndum og/eða textum frá kaupanda. Alltaf eru að bætast við vöruúrvalið okkar, en ef það er eitthvað sem þig vantar er bara að senda fyrirspurn á  hallo@gotti.is. Okkar markmið og stefna er að hafa alltaf eitthvað fyrir alla.

Baukar sem halda heitu & köldu

Allir eru baukarnir úr stáli og eru þeir tveggja laga með lofti á milli, sem gerir það mögulegt að halda heitu eða köldu í töluverðan tíma.

Könnur

Keramik könnur, fyrir kaffi, te eða kakó, með þínum myndum áprentuðum og/eða texta á. Einnig bjóðum við upp á þessar könnur með okkar myndum og textum.

Persónulegar vörur

Bjóðum upp á ýmsar vörur sem hægt er að setja þínar eigin myndir td af börnum, gæludýrinu eða bílnum/mótorhjólinu.  Púsluspil, dagatöl, glasamottur ofl.

Baukar
Könnur
Sparibaukar

Baukarnir okkar!

Nafn þitt eða mynd

á baukinn?

Á baukana okkar með þeim myndum sem við bjóðum upp á, þá getur þú fengið nafnið þitt eða hvers sem þú óskar, prentað með þeirra mynd sem þú velur.

0
KARFAN ÞÍN
Karfan þín er tóm.